Minjaleit er fjársjóðsleit fyrir yngri kynslóðina þar sem unnið er með sögu hafnarsvæðisins í Reykjavík.
Minjaslóð inniheldur fimmtán upplýsingapunkta á hafnarsvæðinu í Reykjavík þar sem hægt er að fræðast um höfnina, sögu hennar og hlutverk, s.s. í tengslum við fullveldi og aukið sjálfstæði Íslands.
Að smáforritinu standa Faxaflóahafnir, Borgarsögusafn Reykjavíkur og Minjastofnun Íslands.
Heritage Search is a treasure for the younger generation, working with the history of the harbor in Reykjavik.
Minja path contains fifteen data points on the harbor in Reykjavik, where you can learn about the harbor, its history and role, such as in relation to the sovereignty and autonomy of Iceland.
The script stand Faxaflóahafnir, Reykjavik City History Museum and Cultural Heritage Agency of Iceland.